Stuðlabandið á skaganum

Um viðburðinn

Septemberfest á Gamla Kaupfélaginu laugardaginn 22.sept. 

Stuðlabandið hefur heldur betur verið að gera gott mót undanfarin ár og er bandið eitt skemmtilegasta og hressasta sveitaballaband landsins um þessar mundir. Forsala hefst á midi.is, fimmtudaginn 14.sept.

Húsið opnar með Happy Hour kl: 23.59 til 01.00.

Hlökkum til að sjá þig, góða skemmtun.