Bubbi í Túninu heima

Um viðburðinn

Kæru vinir

Eins og alþjóð veit þá var Bubbi lagður inn á spítala í síðustu viku.  Hann er því  miður ekki búinn að ná sér að fullu og þarf þvi að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum í Hlégarði Mosfellsbæ á sunnudaginn 26. ágúst  n.k.   Ný dagsetning er 25. október.  Þið ykkar sem þegar hafið tryggt ykkur miða býðst að færa þá á nýja dagsetningu eða fá endurgreitt.   Midi.is mun hafa  samband og leysa málið með ykkur.  Bubbi ber fyrir bestu kveðjur til ykkar allra og vonast til að sjá sem flesta þann 25 október n.k í Hlégarði.

Bubbi Morthens, fimmtudagurinn 25. október í Hlégarði kl:20:00.

Það er okkur sannur heiður að kynna sjálfan Bubba Morthens með notalega kvöldstund í Hlégarði Mosfellsbæ.

Góða skemmtun ;-)