KK - Kærleikur og tími

Um viðburðinn

KK þarf vart að kynna enda einn af okkar ástsælustu tónlistarmönnum. Hann hefur undanfarin misseri verið lítið á ferðinni með sólótónleika en nú bætir hann úr því og mun halda tónleika í Bæjarbíói laugadagsköldið 13. október n.k. 

Tónleikarnir hafa yfirskriftina Kærleikur og Tími og er skírskotun í samnefnt lag og texta KK sem kom út á plötu hans Svona Eru Menn árið 2008.

Prógrammið samanstendur af efni frá öllum ferli hans og er þar sannarlega af mörgu af taka. Miðasala er á midi.is. Allar nánari upplýsingar á www.kk.is, www.bæjarbió.is og á facebook síðu Bæjarbíós