Októberfest SHÍ 2018

Um viðburðinn

GÓÐIR GESTIR, hér er hluti af dagskrá Októberfest 6.til 8.september 2018.

* Albatross
* Jói P & Króli
* Herra Hnetusmjör
* Ingó Veðurguð
* Daði Freyr
* Sverrir Bergmann
* GDRN
* Vök
* Jóhanna Guðrún
* Huginn
* Emmsjé Gauti
* Úlfur Úlfur
* Sprite Zero Klan
* Club Dub
* Girl Power
* GRDN
* Jón Jónsson
* Stuðlabandið
* Dóra Júlía
* Þórunn Antonía og fleiri.

Fallturn, fjölbreyttir veitingavagnar, karókí, Tuborg bjórgámurinn, Vodafone sósjalinn og fleira skemmtilegt.

Þetta og fleira á Oktoberfest 2018, hlökkum til að sjá ykkur og þökkum frábærar viðtökur ;-)

Vinsamlegast athugið

20 ára aldurstakmark er á viðburðinn.