Plur Fest 2018

Um viðburðinn

Plur Iceland kynna bestu EDM hátíð sem hefur verið haldin á landinu. Plur Fest 2018 - Er hátíð sem heldur uppá Elektroníska Dans Tónlist Laugardaginn 25. Ágúst í Iðnó. Fram koma: Sam Shards (Deep House), BS Tempo (House), DJ Kroyer (House), JHAU5 (Electro), Plur Iceland: Stitch-Face, Seth Sharp, PVCKDROP. Ásamt Gesta Söngvurum, Thorisson á Saxafón, Avicii tribute, Jó-Jó gæjar og fleiri skemmtikraftar. Hafiði Glow-Stick tilbúin og reimdu skóna. Þetta er kvöld sem þú vilt ekki missa af! It's Miller time!