Blús milli fjalls og fjöru

Um viðburðinn

Nú eru aðeins 19 dagar í blúshátíð á Patreksfirði og ekki senna enn vænna að panta gistingu fyrir helgina 31 ágúst og 1 september, Ykkur góðir gestir til hagræðingar vill ég benda á gististaði sem um er að ræða hér á svæðinu.

Fosshótel sími 456-2004
Hótel West 456-5020 og 893-3414
Stekkaból 864-9675
Ráðagerði 456-1560
Bjarmaland 891-8038

Svo er mjög gott og vel búið tjald og hjólhýsasvæði með salernis og sturtuaðstöðu um 50 merta frá hátíðarsvæðinu,
ásamt eldunaraðstöðu og fl. Það er vert að geta þess að Bjarmaland er á Tálknafirði um 16 km. frá hátíðarsal. Næst er bara að kaupa miða á midi.is aðeins 3,500 hvort kvöld. Akstur frá Reykjavík tekur 4 og 1/2 tíma um stórbrotið landslag sem á sér ekki hliðstæðu.
velkominn vestur.