Árni Karlsson

Um viðburðinn

Í Mengi, mánudaginn 25. júní kl. 21:00

Árni H. Karlsson treður upp með kvartett sem á rætur sínar beggja vegna Atlantsála. Með honum spila Joakim Berghall (FI) á saxófóna, Valdimar K. Sigurjónsson (IS) á kontrabassa, og Scott McLemore (US) á trommur.

Húsið opnar kl. 20: 30 - Miðaverð er 2.500 kr.