Blúsmenn Andreu - Hjarta Hafnarfjarðar

Um viðburðinn

HJARTA HAFNARFJARÐAR - TÓNLISTAR OG BÆJARHÁTÍР

Í annað sinn verður haldin tónlistar-og bæjarhátíðin "Í hjarta Hafnarfjarðar"  Boðið verður upp á alls 5 tónleika með fjölda listamanna en þeir eru meðal annars:

-Agent Fresco
-Björgvin Halldórsson ásamt hljómsveit
-Prins Póló
-Bjartmar Guðlaugsson ásamt hljómsveit
-Hjálmar
-Blúsmenn Andreu

BLÚSMENN ANDREU
Við lokum 5 daga tónlistarveislu með Blúsmönnum Andreu. Notalegt að koma á sunnudagskvöldi eftir stanslaust fjör undanfarinna daga og láta blúsinn renna um æðarnar og koma jafnvægi á líkama og sál. Það jafnast fátt á við að hlusta á drottningu bláu tónanna á Íslandi inn í fallegt septemberkvöld.

ÞAÐ SEM VERT ER AÐ VITA
-Blúsmenn Andreu kl 20:30
-Útisvæði lokar kl 00:00
-Bæjarbíó lokar kl 00:30