Agent Fresco - Hjarta Hafnarfjarðar

Um viðburðinn

HJARTA HAFNARFJARÐAR - TÓNLISTAR OG BÆJARHÁTÍР

Í annað sinn verður haldin tónlistar-og bæjarhátíðin "Í hjarta Hafnarfjarðar"  Boðið verður upp á alls 5 tónleika með fjölda listamanna en þeir eru meðal annars:

-Agent Fresco
-Björgvin Halldórsson ásamt hljómsveit
-Prins Póló
-Bjartmar Guðlaugsson ásamt hljómsveit
-Hjálmar
-Blúsmenn Andreu

AGENT FRESCO
Það er svo sannarlega við hæfi að Agent Fresco opni Hjarta Hafnarfjarðar upp á gátt. Hljómsveitin á 10 ára afmæli á þessu herrans ári og er viðkoma þeirra í Bæjarbíói hluti af afmælistónleikaröð sem stendur yfir allt árið!
Agent Fresco stígur á svið kl 21:00

ÞAÐ SEM VERT ER AÐ VITA
-Bæjarbíó opnar kl 19:00
-Útisvæði opnar kl 19:00
-Agent Fresco kl 20:30
-Útisvæði lokar kl 00:00
-Bæjarbíó lokar kl 01:00