KBE Kynnir Herra Hnetusmjör

Um viðburðinn

Kóp Bois Entertainment kynnir
Herra Hnetusmjör á Hard Rock Cafe Reykjavík

Til að fagna opnun KBE Studios ætlar Herra Hnetusmjör að halda tónleika föstudaginn 25.maí  í tónleikasal Hard Rock Cafe (staðsettur undir Hard Rock). Þar mun hann frumflytja nýtt og óútgefið efni sem hann er búinn að vinna að á seinustu misserum, í bland við sín stærstu lög.

Húsið opnar kl.20:00

Tónleikar hefjast kl.22:00

DJ kvöldsins
Egill Spegill

18 ára aldurstakmark