Karen Lovely á Bryggjan Brugghús

Um viðburðinn

Bryggjublús með Karen Lovely

Karen Lovely sem kom sá og sigraði á Blúshátíð Reykjavíkur 2016 leikur ásamt hljómsveit blústónlist af öllum stærðum og gerðum. Hljómsveitin er skipuð gítarleikurunum Mark Bowden og Ben Rice, Róberti Þórhallssyni á bassa og Dave Melyan á trommur. Það má reikna með mikilli stemmningu á sviði enda Karen lífsglöð og lífleg með endemum á sviði!

Karen hefur hlotið fjölda viðurkenninga á síðustu árum og nýlegast útnefnd sem Besta samtíma blússöngkona árið 2018  af Blues Music Award!

Aðrar viðurkenningar:
2017 Muddy Award Winner "Best National Recording - Fish Outta Water"
2016 Muddy Award Winner "Performance of the Year"
2016 BMA Nominee "Best Contemporary Blues Female Artist"
2016 Blues Blast Nominee "Best Female Vocalist"
2015 Blues411 Winner "Best Contemporary Female Artist"
2014 Muddy Award Winner "Best Female Vocalist"
2011 BMA Nominee "Best Contemporary Blues Female Artist"
2011 BMA Nominee "Best Contemporary Blues Album"
2011 Blues Blast Nominee "Best Female Artist"
2010 WINNER, 2nd Place Band, International Blues Challenge