Baggalútur í Bæjarbíói

Um viðburðinn

Hljómsveitin Baggalútur mætir með allt sitt hafurtask í Bæjarbíó 21. apríl og skemmtir Hafnfirðingum og nærsveitamönnum með söng og hljóðfæraslætti. Vinsamlegast fjölmennið.