Föstudagslögin með Sverri Bergmann og Halldóri Gunnari

Um viðburðinn

FÖSTUDAGSLÖGIN MEÐ SVERRI BERGMAN OG HALLDORI GUNNARI

Einn vinsælasti daskrárliður útvarpsþáttarins FM95BLÖ  á sviði Bæjarbíós í annað sinn eftir smekkfulla tónleika fyrir nokkurum vikum.  Sverrir og Halldór spila öll bestu föstudaslögin sín og kynnir verður Auðunn Blöndal