Bubbi Morthens - Gott að elska

Um viðburðinn

prime og Von Mathus Hafnarfirði kynna

Þar sem seldist upp á Bubba Morthens-Gott að elska á Valentínusardaginn í Bæjarbíói þá höfum við ákveðið að bæta við aukatónleikum fimmtudaginn 15. febrúar.  Á þessum tónleikum flytur Bubbi eingöngu lög tengd ástinni.

Við bætum um betur og i samtarfi við Von mathús í Hafnarfirði bjóðum við nú  við upp á þriggja rétta rómantískan tónleikamatseðil á undan. Það er þvi tilvalið að hleypa rómantíkinni inn og gera sér alvöru Valentínusardagamun.  

Verð fyrir þriggja rétta  mat og  tónleika er 10.990.  Ath að um takmarkað magn miða er að ræða í mat og á tónleika svo  það er umað gera að tryggja sér borð í tíma 

Miðasala á miði.is og einnig er hægt að panta borð og miða á Von í síma