ÞORLÁKSMESSUTÚR BUBBA MORTHENS 2017

Um viðburðinn

ÞORLÁKSMESSUTÚR BUBBA MORTHENS 2017-UPPSELT Í ELDBORG- 3. TÓNLEIKAR Í  BÆARBÍÓ Í SÖLU

Það má með sanni segja að viðtökur við Þorláksmessutónleikaröð Bubba Morthens hafi verið frábærar.  Nú er uppselt í  Eldborg á sjálfa Þorláksmessu og á tvenna tónleika í Bæjarbíói 11. og 13. desember .   Vegna mikillar eftirspurnar þá  hefur verið ákveðið að bæta 3. tónleikunum við í Bæjarbíói og er dagsetningin sunnudagur 10. desember. 

STAÐSETNINGAR  OG DAGSETNINGAR

Þeir staðir  sem Bubbi mun heimsækja á Þorláksmessutúrnum þetta árið eru

10. des         Bæjarbíó Hafnarfirði- AUKATÓNLEIKAR
11. des         Bæjarbíó Hafnarfirði- UPPSELT     
13. des         Bæjarbíó Hafnarfirði- UPPSELT
17. des         Valaskjálf Egilsstöðum
19. des         Bíóhöllin Akranesi-ÖRFÁIR MIÐAR LAUSIR
21. des         Hof Akureyri
23. des         Harpa Reykjavík-UPPSELT      

ÞAÐ SEM VERT ER AÐ VITA

Dagsetningar   Sjá að ofan
Tímasetningar  Sjá að ofan

Tónleikar byrja Allir kl 20:30 nema í Hörpu en þeir byrja kl 22:00

Miðasala á, www.midi.is / www.harpa.is / www.mak.is

Allar nánari upplýsingar á www.prime.is