Volcano sirkushátíð

Um viðburðinn

Norræna húsið og Cirkus Xanti frá Noregi kynna með stolti: Volcano sirkushátíð í Reykjavík 4.-14.júlí.

Á hátíðinni verður rjómi sirkuslistaatriða frá Evrópu og víðar. Á Volcano sirkushátíð verður hægt að kynnast töfrum sirkusheimsins, óa og váa yfir þeim kúnstum sem atvinnusirkuslistamenn fremja.

Sex litrík sirkustjöld rísa í Vatnsmýrinni og mynda það sem við köllum sirkusþorpið.  Tjöldin hafa fengið nöfnin Eyjafjallajökull, Askja, Hekla, Katla, Grímsvötn og Kaffi Volcano. Lifandi stemning verður allan daginn í þorpinu á meðan hátíð stendur.

Auk sirkussýninga verður í  boði sirkusnámskeið fyrir börn og fullorðna, sirkusljósmyndasýning, óvæntar uppákomur, sirkuskaffihús, götuleikhús og skeggjaða konan.

Sirkussýningar (í stafrófsröð):

1 1/2 (Einn og hálfur)
Skoða nánar / kaupa miða

Animal Religion Show
Skoða nánar / kaupa miða

Bastard
Skoða nánar / kaupa miða

Betti Combo
Skoða nánar / kaupa miða

Cirkus Cirkör
Skoða nánar / kaupa miða

Circus Curious
Skoða nánar / kaupa miða

Fidget Feet
Skoða nánar / kaupa miða

Heima er Best Sirkus Íslands
Skoða nánar / kaupa miða

Kallo Company
Skoða nánar / kaupa miða

Love Love Remote Control
Skoða nánar / kaupa miða

Pain Solution
Skoða nánar / kaupa miða

Pluto Crazy
Skoða nánar / kaupa miða

Ron Beeri
Skoða nánar / kaupa miða

S.I.R.K.U.S, sérstaklega fyrir 3 - 10 ára
Skoða nánar / kaupa miða

Skinnsemi Cabaret
Skoða nánar / kaupa miða

Tumble Circus
Skoða nánar / kaupa miða

Wally og félagar 
Skoða nánar / kaupa miða