Ronja Ræningjadóttir

Um viðburðinn

Söguna um hana Ronju Ræningjadóttur þekkja allir.

Ronja byrtist á sviði Bíóhallarinnar á Akranesi ásamt ræningjahóp föður síns og berst við álfa og huldufólk og allskyns kynjaverur.

Frábær sýning fyrir alla fjölskylduna sem sett er upp af Leiklistarklúbb nemendafélags Fjölbrautaskóla Vesturlands.

Leikstjórn: Hallgrímur Ólafsson
Leikmynd og búningar: Sara Hjördís Blöndal
Tónlistarstjórn: Birgir Þórisson
Lýsing: Ingþór Bergmann Þórhallsson

Vertu velkomin og góða skemmtun.