Petrína og úlfurinn

Um viðburðinn

Petrína og úlfurinn nemendasýning dansdeildar Klifsins 

Árleg danssýning Klifsins fer fram í Gamla bíó. Sýningin er byggð á ævintýrinu um Pétur og úlfinn þar sem nemendur nota dans og túlkun til að sýna listir sínar.