Tumble Circus

Um viðburðinn

Tumble Circus sýnir This is what we do for a living

Sýningin This Is What We Do For A Living  kannar hvernig sambönd geta slitnað, hvernig þau lenda á báðum fótum og hvernig þau lifa af. Farið er í ferðalag inn í innstu sálarkima mannsins sem er  lifandi og með endalausa möguleika líkamans, tjáð er gleðin yfir að koma fram, og skoðað er hvernig við mennirnir erum veikir fyrir bæði velgengni og misstökum.

Þessi bræðingur verður til þegar strákur frá Belfast (Ken Fanning) og stelpuskott frá Svíþjóð koma saman (Tina Segner).