Wally og félagar

Um viðburðinn

Volcano sirkushátíð 4.-14.júlí 2013

Wally! Verður í Sirkustjaldinu Heklu með yndislega skondna sýningu.

Skondinn trúðleikur og sirkuslistir á heimsmælikvarða. Sýningin er fullkomin blanda af detta á rassinn humor sem börnin elska og hárfínni kaldhæðni sem hinir fullorðnu hósta yfir. Wally og nokkrir útvaldir vinir hans skemmta í sirkustjaldinu Heklu. Ekki missa af Wally hann er frábær!