Bastard

Um viðburðinn

Volcano sirkushátíð  4.-14.júlí 2013

Bastard er undursamleg  lítil sýning frá Cirkus Xanti, fyrir yngstu áhorfendurnar, um hvað hendurnar gera og geta gert. Bastard kannar hlutverk líkamans í lífinu og hvernig  tilfinningar hafa áhrif á þarfir og tjáningu líkamans. Sýningin fer fram í minnsta sirkustjaldinu okkar sem nefnist Askja.

Sýningartími: ca 20 min

Listamaður: Karoline Aamås
Leikstjóri: Sverre Waage
Framleiðandi: Cirkus Xanti