ÐE LÓNLÍ BLÚ BOJS - Söngleikurinn í Bæjarbíói - Lokasýning

Um viðburðinn

Söngleikurinn Ðe Lónlí Blú Bojs segir frá ungum drengjum, þeim Sörla, Páli og Njáli. Saman skipa þeir lítinn sönghóp með stóra drauma. Þeir koma smáskífu til úrelts umboðsmanns að nafni Þorvaldur og landa hjá honum samningi. Þar kemur Valdimar til sögu og hljómsveitin Ðe Lónlí Blú Bojs verður til. Sagan segir frá því hvernig bandið þróast þegar nýr meðlimur er skipaður inn, hvernig ástin getur flækst fyrir og hvernig frægðin getur stigið manni til höfuðs. 


Söngleikurinn er með lögum frá Ðe Lónlí Blú Bojs sem allir ættu að kannast við, þar á meðal Heim í Búðardal , Harðsnúna Hanna og Diggi Liggi Ló

Söngleikur sem fólk á öllum aldri hefur gaman af. 

Sjáumst í Bæjarbíói!

 

Leikendur:

Agla Bríet Einarsdóttir

Berglind Alda Ástþórsdóttir

Ingi Þór Þórhallsson

Jón Svavar Jósefsson

Mímir Bjarki Pálmason

Styr Orrason

Vilberg Andri Pálsson

 

Leikstjóri og handritshöfundur:

Höskuldur Þór Jónsson

Lög og lagatextar:

Ðe Lónlí Blú Bojs 

Sýninga- og framleiðslustjórn:

Máni Huginsson

Tónlistarstjórn:

Kristján Sturla Bjarnason

Brynjar Unnsteinsson

Söngstjóri:

Ásgrímur Geir Logason

Ljósahönnuður:

Pálmi Jónsson

Ljósmyndun og plakatgerð:

Stefanía Elín Linnet

Sætaskipan