RENT á Herranótt 2019

Um viðburðinn

Herranótt setur nú upp stórsöngleikinn RENT í leikstjórn Guðmundar Felixsonar. RENT er ástarsaga sem fjallar í senn um ýmis átök ungs fólks í New York á níunda áratuginum. Sagan er falleg, einlæg og hefur snert marga í áranna raðir. Tryggðu þér miða í dag, þessari sýningu má enginn missa af!