Pitz Pörfekt

Um viðburðinn

Leikfélag Flensborgarskólans kynnir stolt og af krafti, PITZ PÖRFEKT, í fyrsta skipti á Íslandi! Leikritið er innblásið af samnefndri mynd sem hefur farið sigurför um allan heim.

Pitz Pörfekt er hugljúft leikrit stútfullt af gleði, dansi og frábærri a-capella tónlist! Björk Jakobsdóttir er leikstjóri Hallur Ingólfsson tónlistarstjóri og Lilja Dögg Gunnarsdóttir söngstjóri.