Ástríkur og leyndardómur töfradrykkjarin
Lýsing
Eftir að Sjóðríkur seiðkarl dettur þegar hann er úti að týna mistiltein, ákveður hann að nú sé tími til kominn að treysta varnir þorpsins. Hann heldur í ferðalag með þeim Ástríki og Steinríki til að finna hæfileikaríkan ungan seiðkarl, sem hann getur treyst fyrir leyndarmálinu að baki töfradrykknum.
Sýnishorn
Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.
Sýnishorn frá