Britt-Marie var hér

Lýsing

Britt-Marie er 63 ára kona sem þolir hvorki óhreinindi á heimili sínu né óreglu í hirslum þess og myndu margir segja að hún væri með tiltektar- og þrifnaðaræði. Þegar hún kemst að því að maðurinn hennar til 40 ára hefur verið henni ótrúr ákveður hún að fara frá honum og finna sér sína fyrstu vinnu á ævinni. Britt-Marie tekur fyrsta starfinu sem henni býðst en það felst í að taka að sér tilfallandi verk í svokallaðri félagsmiðstöð bæjarins, þ. á m. þrif. Það fer þó svo að hún leiðist út í það ólíklega hlutverk að þjálfa nokkra unga fótboltastráka sem geta reyndar lítið í fótbolta en bæta það upp með ótakmörkuðum áhuga og elju sem Britt-Marie kann að meta

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Laugarásbíó

Laugarási

Fim 21.03 Fös 22.03 Lau 23.03 Sun 24.03 Mán 25.03 Þri 26.03 Mið 27.03
Kl. 20:00
Kl. 22:00

Háskólabíó

Við Hagatorg, 107 Reykjavík

Fim 21.03 Fös 22.03 Lau 23.03 Sun 24.03 Mán 25.03 Þri 26.03 Mið 27.03
Kl. 18:10 Kl. 18:00 Kl. 15:30 Kl. 15:30 Kl. 18:00 Kl. 18:00 Kl. 18:00
Kl. 21:00 Kl. 20:50 Kl. 18:00 Kl. 18:00 Kl. 21:00 Kl. 21:00 Kl. 21:00
Kl. 20:50 Kl. 20:50

Borgarbíó

Hólabraut 12, 600 Akureyri

Fim 21.03 Fös 22.03 Lau 23.03 Sun 24.03 Mán 25.03 Þri 26.03 Mið 27.03
Kl. 17:30 Kl. 19:30 Kl. 19:30 Kl. 19:30 Kl. 19:30 Kl. 19:30
Kl. 19:30