Fall Bandaríkjaveldis

Miðasala ekki hafin

Lýsing

La Chute de l‘empire américain / The fall of the American empire

Sendibílstjóri kemur óvart þar sem verið er að fremja rán og nær tveimur peningapokum sem hann felur í bílnum. Hann verður að finna leið til að losna við þetta illa fengna fé og reiða sig við það á vændiskonu og gamlan félaga í mótorhjólagengi sem er nýsloppinn úr fangelsi.

Þessi mynd er á vegum kanadíska sendiráðsins á Íslandi og er með enskum texta.

„Ósvikin Arcandmynd, hugvitssamleg, neistandi og hressileg blanda með hugleiðingum um greind, heiðarleika, hluttekningu, þjóðfélagið sem við búum í og mátt ástarinnar.“ (Journal de Montréal).

Athugið að enginn aðgangseyrir er á sýninginuna kl 16:00 þann 17. febrúar.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar