Ralf Rústar Internetinu

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Myndin gerist sex árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Sugar Ruch spilasalurinn er nú í rúst, og Ralph og Vanellope þurfa að bregða sér á internetið í gegnum þráðlausa netið í Litwak spilasalnum, til að endurheimta hlut sem nauðsynlegur er til að bjarga leiknum. Athugið að myndin verður sýnd með íslensku tali.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar