Widows

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Myndin er samtímasaga úr Chicago og fjallar um fjórar konur sem fátt eiga sameiginlegt. Þær taka á sig skuldir sem orðið hafa til vegna glæpaverka eiginmanna þeirra, og taka síðan málin í sínar hendur og byggja upp nýja framtíð.

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar