The Girl in the Spider's Web

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Lisbeth Salander, hin vinsæla sögupersóna úr Millenium bókaflokknum eftir Stieg Larsson, snýr aftur á skjáinn í myndinni, The Girl in the Spider’s Web. Myndin er byggð á fjórðu bókinni í bókaflokknum sem skrifuð er af David Lagercrantz og hlaut heimsathygli við útkomuna árið 2015. Leikkonan Claire Foy sem hlaut Golden Globe fyrir leik sinn í The Crown mun fara með hlutverk í myndinni en leikstjórinn Fede Alvarez leikstýrði, en hann er einnig einn handritshöfundanna ásamt Steven Knight og Jay Basu.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar