Ballett: Don Quixote

Lýsing

Ævintýri Don Quixote hafa löngum verið listamönnum innblástur og balletthöfundar engin undantekning. Hér er ballettinn, sem byggir á hinni víðfrægu sögu Cervantes, í frábærri uppfærslu Carlos Acosta sem einnig fer með aðalhlutverkið.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Háskólabíó

Við Hagatorg, 107 Reykjavík

Þri 19.02 Mið 20.02 Fim 21.02 Fös 22.02 Lau 23.02 Sun 24.02 Mán 25.02
Kl. 19:15