Ballett: Don Quixote

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Ævintýri Don Quixote hafa löngum verið listamönnum innblástur og balletthöfundar engin undantekning. Hér er ballettinn, sem byggir á hinni víðfrægu sögu Cervantes, í frábærri uppfærslu Carlos Acosta sem einnig fer með aðalhlutverkið.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar