Ópera: La Traviata

Miðasala ekki hafin

Lýsing

La Traviata er ein frægasta ópera Verdis og fjallar um almúgakonuna Violettu sem verður ástfangin af Alfredo, ungum manni af góðum ættum. Hún þykir ekki vera honum samboðin og faðir Alfredos fær hana til að yfirgefa son sinn. Violetta læst vera hrifin af öðrum manni, allt af umhyggju fyrir Alfredo, og faðirinn virðist heillast ekki síður en sonurinn af hreinlyndi hennar. Alfredo kemst að ráðabrugginu um síðir og fer þegar til funda við Violettu. Þangað kemur faðir hans líka, en allt er um seinan, hún er fársjúk.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar