Alpha

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Ótrúlegt ævintýri sem gerist í Evrópu á síðustu ísöld, fyrir um 20.000 árum. Ungur maður fer í sína fyrstu veiðiferð ásamt bestu veiðimönnum ættbálkar síns en meiðist og er skilinn eftir meðvitundarlaus. Þegar hann rankar við sér er hann einn og allslaus – hann þarf að halda sér á lífi úti í náttúrunni sem er bæði óvægin og harðdræg og komast heim áður en vetur skellur á. Þegar hann finnur úlf sem hefur verið skilinn eftir af flokki sínum ákveður hann að temja hann. Ólíkleg vinátta myndast milli drengsins og úlfsins og þurfa þeir að reiða sig hvor á annan til þess að komast í gegnum þær hremmingar sem mæta þeim á leið þeirra.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar