Fjölskyldubíó: Önd önd gæs - ísl

Lýsing

Gæsapiparsveinn, þarf að tengjast tveimur týndum ungum nánum böndum á leið sinni suður á bóginn. 

Smárabíó og Emmessís ætla að halda fjölskyldubíó alla miðvikudaga kl. 11:00 í sumar!

Fjölskyldubíó Smárabíó og Emmessís er frábært tækifæri fyrir fjölskyldur, stórar sem smáar, til þess að njóta góðs tíma saman yfir skemmtilegri mynd á betra verði. Miðaverðið er einungis 350 kr. ásamt frábæru tilboði á poppi, svala og íspinna! Skemmtilegar uppákomur verða í anddyri Smárabíós fyrir hverja mynd en húsið opnar 10:15.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Smárabíó

Smáralind, 200 Kópavogur

Mið 01.08 Fim 02.08 Fös 03.08 Lau 04.08 Sun 05.08 Mán 06.08 Þri 07.08
Kl. 11:00