The Death of Stalin

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Einn alræmdasti harðstjóri sögunnar, Jósef Stalín, lést 5. mars árið 1953 eftir að hafa fengið heilablóðfall fjórum dögum fyrr. Þar sem hann hafði ekki skilið eftir nein fyrirmæli um arftaka sinn hófst þá þegar alveg makalaust valdatafl hæst settu mannanna í stjórn hans í Kreml sem hér er gert stólpagrín að.

Leikstjórn: Armando Iannucci
Leikarar: Simon Russel Beale, Jeffrey Tambor & Steve Buscemi

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar