Hostiles

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Í þessari nýju mynd leikur Bale goðsagnakenndan foringja í bandaríska hernum, Blocker, sem hefur reynt eitt og annað í gegnum tíðina og hatar indjána meira en pestina. Þegar honum er skipað að fylgja deyjandi Cheyenne höfðingja og fjölskyldu hans aftur til síns heima í Montana, þá er hann hikandi í fyrstu, en ákveður síðan að taka verkefnið að sér. Á leiðinni hitta þeir ekkjuna Rosalie Quad, en fjölskylda hennar var myrt. Þau leiða saman hesta sína og berjast við mótlæti og óvini á leiðinni.

Leikstjórn: Scott Cooper
Leikarar: Scott Shepherd, Rosamund Pike & Ava Cooper

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar