André Rieu á tónleikum í Maastricht 2018

Miðasala ekki hafin

Lýsing

André Rieu er einn af vinsælustu tónlistarmönnum heims og hans árlegu sumartónleikar verða haldnir í heimabæ hans í Maastricht í Hollandi. Tónleikarnir verða fluttir frammi fyrir þúsundum áhorfenda í gullfallegu miðaldaumhverfi og verða tónleikarnir sýndir í kvikmyndahúsum um allan heim.

Um er að ræða ótrúlega kvikmyndasýningu sem sýnd verður samtímis í mörgum flottustu kvikmyndahúsum heims laugardaginn 28. júlí og sunnudaginn 29. júlí.

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar