André Rieu á tónleikum í Maastricht 2018

Lýsing

André Rieu er einn af vinsælustu tónlistarmönnum heims og hans árlegu sumartónleikar verða haldnir í heimabæ hans í Maastricht í Hollandi. Tónleikarnir verða fluttir frammi fyrir þúsundum áhorfenda í gullfallegu miðaldaumhverfi og verða tónleikarnir sýndir í kvikmyndahúsum um allan heim.

Um er að ræða ótrúlega kvikmyndasýningu sem sýnd verður samtímis í mörgum flottustu kvikmyndahúsum heims laugardaginn 28. júlí og sunnudaginn 29. júlí.

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Háskólabíó

Við Hagatorg, 107 Reykjavík

Lau 28.07 Sun 29.07 Mán 30.07 Þri 31.07 Mið 01.08 Fim 02.08 Fös 03.08
Kl. 18:00 Kl. 14:00
Kl. 18:00