Viktoría

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Viktoría Spick er lögfræðingur í sakamálum og er í tilfinningalegu tómi. Henni er boðið í brúðkaup og hittir þar vin sinn, Vincent, og Sam, fyrrum dópsala sem hún losaði úr klípu. Næsta dag sakar kærasta Vincents hann um morðtilræði við sig. Eina vitnið er hundurinn hennar ...

Þetta er meistaralega geggjuð gamanmynd.“ HHHHH - Elle

Franskt tal
Enskur texti

Leikstjórn: Justine Triet
Leikarar: Virginie Efira, Melvil Poupaud & Vincent Lacoste


Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar