Svona er lífið

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Max Angély hefur langa reynslu að baki við skipulagningu á alls kyns gleðskap. Í þetta sinn hefur hann tekið að sér að sjá um veisluna í brúðkaupi Pierres og Hélénu en hana á að halda á 18. aldar óðalssetri og skal ekkert til sparað til að gera hana sem glæsilegasta og skemmtilegasta fyrir gestina.
Við fylgjumst síðan með Max og starfsfólki hans undirbúa veisluna og að sjálfsögðu fer ýmislegt úrskeiðis, Max og hans fólki til mikillar mæðu á meðan áhorfendur hlæja sig máttlausa.

Franskt tal
Íslenskur texti

Leikstjórn: Eric Toledano, Judith Chemla & Olivier Nakache
Leikarar: Gilles Lellouche, Héléne Vincent, Jean-Paul Rouve & Jean-Pierre Bacri


Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar