Polina

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Polina er efnileg ballettdansmær sem hefur alla tíð lotið ströngum aga og kröfuhörku danskennarans síns. Henni er að opnast aðgangur að Bolshoj-ballettinum heimsfræga en sér þá sýningu á nútímadansi og ákveður að leggja allt annað á hilluna til að starfa með Liriu Elsaj, snjöllum danshöfundi, og reyna að finna sína eigin rödd.

„Fallegt ævintýri um nútímadans fyrir alla áhorfendur.“ HHHH - Télérama

Franskt tal
Enskur exti

Leikstjórn: Valérie Müller & Angelin Preljocaj
Leikarar: Anastasia Shevtsova, Niels Schneider & Juliette Binoche


Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar