Myrkviði

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Bræðurnir Tom og Benjamín fara til Svíþjóðar að hitta föður sinn í sumarfríinu, en faðirinn virðist sannfærður um að Tom geti séð það sem öðrum er hulið. Hann stingur upp á að þeir fari norður á bóginn og gisti fáeina daga í kofa nokkrum á vatnsbakka og drengirnir verða himinlifandi með það. Svo líða dagarnir en faðirinn er ekki á því að fara heim ...

„Það fer hrollur um þig, við lofum því.“ HHHH - Le Figaro

Franskt tal
Enskur exti

Leikstjórn: Gilles Marchand
Leikarar: Timothé Vom Dorp , Théo Van de Voorde & Jérémie Elkaïm


Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar