Lífs eða liðinn

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Lífs eða liðinn er mögnuð mynd, gerð eftir skáldsögu Maylis de Kerangal þar sem þrjár aðskildar sögur um persónur sem þekkjast ekkert innbyrðis í fyrstu fléttast saman í eina heild á gríðarlega áhrifaríkan hátt. Myndin hefur hlotið afburðadóma og er t.d. með 8,2 í einkunn á Metacritic þar sem margir tilnefna hana sem eina af bestu myndum ársins 2016.

„Tignarlega fögur mynd um fólkið í augnablikinu.“ HHHHH - R.Ebert.com

Franskt tal
Íslenskur texti

Leikstjórn: Katell Quillévéré

Leikarar: Tahar Rahim, Anne Dorval & Emmanuelle Seigner


Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar