Iqaluit - (Kanada)

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Carmen er gift Gilles, verkstjóra sem starfar á norðurhjara. Hann slasast alvarlega í óútskýrðu vinnuslysi og hún fer til bæjarins Iqaluit þar sem hann er. Hún reynir að grafa upp hvað gerðist og kynnist þá Nóa, vini Gilles sem er inúíti, og áttar sig á að hann er jafnmiður sín og hún. Þau sigla út á Frobisherflóa: Carmen til að finna svör, Nói til að koma vitinu fyrir son sinn.

„Pilon nær að fanga andrúmsloft og fegurð norðurslóða.“ - Cinefilic

Franskt tal
Enskur exti

Leikstjórn: Benoit Pilon
Leikarar: Natar Ungalaaq, Marie-Josée Croze & Francois Papineau

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar