Hæst á heimi

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Sacha er stúlka af rússneskum aðalsættum, sem hefur lengi verið hugfangin af lífi afa síns, ævintýramannsins Oloukines, en hann var frægur landkönnuður, sem smíðaði sérstórkostlegt skip, Davaï, en sneri aldrei aftur úr síðasta leiðangri sínum til norðurskautsins. Sacha ákveður að fara á norðurhjarann, í slóð afa síns og leita að þessu sögufræga skipi.

„Unaðsleg angan af gamaldags ævintýrum.“ HHHH - Paris Match

Franskt tal
Íslenskur texti

Leikstjórn: Rémi Chayé
Leikarar: Féodor Atkine & Christa Théret


Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar