Hvítu riddararnir

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Jacques Arnault, forseti samtakanna „Move for kids“, telur franskar fjölskyldur, sem vilja ættleiða börn á að kosta aðgerð til að lauma til landsins munaðarlausum börnum frá stríðshrjáðu Afríkulandi. Í kringum hann er hópur sjálfboðaliða sem trúa á verkefnið og hafa einn mánuð til að finna 300 lítil börn og flytja þau til Frakklands.

„Fyrsta flokks skemmtun, frábærlega vel heppnuð.“ HHHHH - 20 Minutes

Franskt tal
Enskur exti

Leikstjórn: Joachim Lafosse
Leikarar: Louise Bourgoin, Vincent Lindon & Valérie Donzelli


Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar