Endurfæðingin

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Benjamin Millepied var skipaður dansstjórnandi Þjóðaróperunnar í París í nóvember 2014 og umbylti öllum formerkjum í klassískum dansi, bæði með verkefnavali og vinnuaðferðum balletthóps óperunnar. Endurfæðingin segir frá sköpunarferlinu á nýjum ballett Millepieds „Clear, Loud, Bright, Forward“ sem er í senn ótrúlegt og magnþrungið verk.

Franskt tal
Enskur exti

„Heillandi og meistaraleg heimildarmynd.“ HHHH - Les Fiches du Cinéma

Leikstjórn: Thierry Demaizière & Alban Teurlai
Leikarar: Benjamin Millepied


Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar