The Greatest Showman

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Þetta er stórkostlegur söngleikur sem segir ótrúlega sögu P.T. Barnum en sýn hans á afþreyingu varð upphafið af skemmtanabransanum eins og við þekkjum í dag. Hann vann sig úr mikilli fátækt og bjó til mikið sjónarspil sem sló í gegn um allan heim. Með Hugh Jackman, Zac Effron, Michelle Williams, Rebecca Ferguson og Zendaya.

Leikstjóri: Michael Gracey
Handrit: Jenny Bicks & Bill Condon
Leikarar: Hugh Jackman, Michelle Williams & Zac Efron

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar