I, Tonya

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Sannsöguleg og kolsvört kómedía um hjónakornin Tonyu Harding og Jeff Gilooly, sem ráða mann til að fótbrjóta Nancy Kerrigan, aðal keppinaut Tonyu á landsmóti skautadansara í Bandaríkjunum árið 1994. Sá atburður leiddi til þess að skautadansferli Tonyu lauk á alræmdan hátt.

Leikstjóri: Craig Gillespie
Handrit: Steven Rogers
Leikarar: Margot Robbie, Bobby Cannavale & Sebastian Stan

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar