Litla Vampíran

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Myndin er byggð á vinsælum bókum, og segir frá Tony sem langar að eignast vin til að hleypa smá ævintýrum inn í líf sitt. Honum verður að ósk sinni og fær Rudolp, vampírustrák með mikla matarlyst. Þeir tveir verða óaðskiljanlegir, en skyndilega er gamanið búið þegar allar vonir vampírukynsins gætu horfið að eilífu á einni nóttu. Þar sem Tony hefur aðgang að heiminum að degi til, þá hjálpar hann þeim félögum að finna það sem þeim hefur alltaf vantað.

Leikstjórn: Richard Claus, Tómas Freyr Hjaltason
Leikarar: Karsten Kiilerich, Rúnar Freyr Gíslason, Hjálmar Hjálmarsson, Þórhallur (Laddi) Sigurðsson, Vaka Vigfúsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir, Viktor Már Bjarnason

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar