Hneturánið 2

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Ævintýramynd um sérvitran íkorna, Surlí, og vini hans. Þau komast að því að borgarstjórinn í Eikarbæ ætli sér að byggja stærðarinnar, og frekar tötralegan, skemmtigarð akkúrat þar sem almenningsgarðurinn þeirra stendur. Það er í þeirra höndum að stöðva borgarstjórann og koma í veg fyrir að heimilið þeirra verði lagt í rúst. Myndin er sýnd með íslensku tali. Vilt þú halda afmælisveislu fyrir barnið í Smárabíói? Nánar um barnaafmælin okkar á: www.smarabio.is/afmaeli

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar